Terta i boði Loðnuvinnslunnar mynd Óðinn Magnasson 2017
I dag kom Fyrsta loðnan á þessari vertið til Fáskrúðsfjarðar en það norska uppsjávarveiðiskipið
Fiskebas SF-230-F sem að kom með um 160-170 tonn loðnan er stór og góð
aflanum verður landað hjá Loðnuvinnslunni i fyrramálið það hefur skapast hefð að færa
erlendum uppsjávarveiðskipum tertu þegar þau landa hjá fyrirtækinu og að sjálfsögðu
var það gert i dag það er Óðinn Magnasson vert hjá veitingastaðnum sumarlina sem að gerir
þetta listavel og tók meðfylgjandi myndir og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
|