04.02.2017 15:16

Norðingur KG 21 kemur með kolmunna til Fáskrúðsfjarðar

                   Norðingur KG 21 Mynd Óðinn Magnasson 2017

            Norðingur KG 21 mynd Óðinn Magnasson 2017 

I morgun kom Færeyska nótaskipið Norðingur KG 21til Fáskrúsfjarðar 

skipið var  með góðan afla alls var það um 1900 tonn af kolmunna

sem að landað verður hjá Loðnuvinnslunni i dag og er þetta kærkominn 

afli fyrir  vinnsluna og starfsfólkið 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 156
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061430
Samtals gestir: 50960
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:18:15
www.mbl.is