04.02.2017 14:49

Verkfall sjómanna nýtt til slipptöku

  1937 Björgvin EA311 og 1902 Höfrungur 3 AK 250 Mynd þorgeir Baldursson 

I morgun var Björgvin EA 311 tekin niður úr Flotkvinni hjá slippnum þar sem

að unnið hefur verið að viðhaldi skipsins meðal anns almálun 

og skömmu siðar var Höfrungur AK 250 tekin upp i Flotkvinna væntanlega i 

svipuðum erindagjörðum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is