Grænlenskur sjómaður með 22 kilóa Þorsk Mynd þorgeir Baldursson
Þokkaleg þorskveiði hefur verið Grænlandsmegin við linuna að sögn skipverja
á Grænlenska frystitogaranum Ilivileq sem að dótturfyrirtæki Brims H/f gerir út
en skipið landaði i siðustu viku i hafnarfirði um 450 tonnum og að löndun lokinni
var haldið strax aftur til veiða
|
Ilivileq GR á veiðum við Grænland Mynd þorgeir Baldursson |
|