05.02.2017 17:54

Góð Þorskveiði við Grænland

  Grænlenskur sjómaður með 22 kilóa Þorsk Mynd þorgeir Baldursson 

Þokkaleg þorskveiði hefur verið Grænlandsmegin við linuna að sögn skipverja 

á Grænlenska frystitogaranum Ilivileq sem að dótturfyrirtæki Brims H/f gerir út 

en skipið landaði i siðustu viku i hafnarfirði um 450 tonnum og að löndun lokinni

var haldið strax aftur til veiða 

            Ilivileq  GR á veiðum við Grænland Mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1337
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330578
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:36:44
www.mbl.is