Stálverkið er umtalsvert MYND Viðir Már Hermansson 2017
Flutningaskipið Dan Fighter kom til Akureyrar á laugardagsmorgun með járnþil
sem á að fara í að lengja Tangabryggju til suðurs.
Lengingin á að tengja saman bryggjurnar hjá Bústólpa og Tangabryggju.
Mun þá Tangabryggjan verða að heildarlengd c.a 240metrar
og ætti að vera hægt að taka á móti tveimur meðalstórum skemmtiferðaskipum i einu á þeirri bryggju.
Einnig verður hægt að taka þar á móti stærstu skipunum þar. sem eru vel yfir 300 metra löng.
Myndir og teksti Viðir Már Hermansson
|