05.02.2017 20:09

Stækkun viðlegukants við Akureyrarhöfn

                                         Mynd af Port.is 

                      Dan Fighter mynd Viðir Már Hermansson 2017

         Uppskipun i fullum gangi Mynd Viðir Már Hermansson 2017

        Stálverkið er umtalsvert MYND Viðir Már Hermansson 2017

Flutningaskipið Dan Fighter kom til Akureyrar á laugardagsmorgun með járnþil

sem á að fara í að lengja Tangabryggju til suðurs.
Lengingin á að tengja saman bryggjurnar hjá Bústólpa og Tangabryggju. 
Mun þá Tangabryggjan verða að heildarlengd  c.a 240metrar

og ætti að vera hægt að taka á móti tveimur meðalstórum skemmtiferðaskipum i einu á þeirri bryggju.  
Einnig verður hægt að taka þar á móti stærstu skipunum þar. sem eru vel yfir 300 metra löng.

Myndir og teksti Viðir Már Hermansson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5339
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1430036
Samtals gestir: 58057
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 16:25:59
www.mbl.is