07.02.2017 22:53

Loðnuleit útifyrir norðurlandi

Allmörg Norsk Loðnuskip eru nú að leita eða eru á leiðinni úti fyrir norðurlandi 

ásamt Polar Amaroq og Árna Friðrikssyni og hafa norsku skipin farið allveg inná 

Skagafjörð og i minni Eyjafjarðar en litið fundið varðskipið Týr er á Þistilfirði 

þaðan sem gott er að fylgjast með ferðum skipanna en spáð er brælu næstu 

tvo sólahringa samhvæmt vef Veðurstofu Islands 

        Fiskebas við bryggju á Fáskrúðsfirði mynd óðinn Magnasson 2017

                   2350 Árni Friðriksson RE 200 Mynd þrgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 887
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1468484
Samtals gestir: 59488
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 02:53:19
www.mbl.is