09.02.2017 09:35

Fjöldi Norðmanna útifyrir norðurlandi

                     AF vef Marinetraffic mynd þorgeir Baldursson 

mikill fjöldi Noskraloðnuskipa voru á leita loðnu i gærkveldi úti fyrir norðurlandi 

alls um 20 skip ef með eru talin leitarskipin Árni Friðriksson og polar Amaroq 

einnig var Bjarni Sæmundsson á Eyjafirði og færeyska loðnuskipið Nordborg 

sem að kom svo til hafnar á Akureyri i gærkveldi 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 44
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061318
Samtals gestir: 50959
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57
www.mbl.is