10.02.2017 21:36

Flotbryggja við Hof Yfirfarinn

I Sunnan Rokinu i vikunni  gekk mikið á við smábáta bryggjuna við Hof 

Reyndar svo mikið að Segl sem að haft er yfir dekkinu á Húna 2 

rifnaði i tælur enda ekki verið svona hvasst á pollinum i mörg herrans ár 

og fastsetningartóg Húna slitnuðu að hluta daginn eftir fóru svo 

starfmenn Hafnarsamlagsins ásamt tveimur Köfurum til að skoða 

festingar flotbryggjunnar sem að er austast og styttu i keðjunum 

sem að halda þeim um rúma tvo  metra Það voru Starfsmenn 

köfunnarþjónustufyrirtækisins Neðansjávar þeir Brynjar Lyngmo

og Erlendur Guðmundsson sem að sáu um það verk með 

aðstoð Starfmanna Hafnarsamlagsins 

  Starfsmenn Hafnarsamlags og Kafari mynd þorgeir 

                    Gert klárt til köfunnar mynd þorgeir Baldursson 2017

                       Kominn i Sjóinn mynd þorgeir Baldursson 2017

        Festingar skoðaðar við enda bryggjunnar mynd þorgeir Baldursson 

   Eins og sjá er eins gott að hafa allt klárt mynd þorgeir Baldursson 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 267
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1061541
Samtals gestir: 50961
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 02:39:19
www.mbl.is