I Sunnan Rokinu i vikunni gekk mikið á við smábáta bryggjuna við Hof
Reyndar svo mikið að Segl sem að haft er yfir dekkinu á Húna 2
rifnaði i tælur enda ekki verið svona hvasst á pollinum i mörg herrans ár
og fastsetningartóg Húna slitnuðu að hluta daginn eftir fóru svo
starfmenn Hafnarsamlagsins ásamt tveimur Köfurum til að skoða
festingar flotbryggjunnar sem að er austast og styttu i keðjunum
sem að halda þeim um rúma tvo metra Það voru Starfsmenn
köfunnarþjónustufyrirtækisins Neðansjávar þeir Brynjar Lyngmo
og Erlendur Guðmundsson sem að sáu um það verk með
aðstoð Starfmanna Hafnarsamlagsins
|
Starfsmenn Hafnarsamlags og Kafari mynd þorgeir
|
Gert klárt til köfunnar mynd þorgeir Baldursson 2017
|
Kominn i Sjóinn mynd þorgeir Baldursson 2017
|
Festingar skoðaðar við enda bryggjunnar mynd þorgeir Baldursson
|
Eins og sjá er eins gott að hafa allt klárt mynd þorgeir Baldursson 2017 |
|
|
|
|