11.02.2017 17:50

Forsetanum bjargað úr sjónum i dag

          Guðni Th Jóhannesson á uppleið Mbl.is Árni Sæberg 2017

               Gallvaskur um borð i Þyrlu Lhg Mbl.is Árni Sæberg 2017

Guðni stóð sig eins og hetja,“ seg­ir Sveinn Guðmars­son, upp­lýs­inga­full­trúi Land­helg­is­gæsl­unn­ar.

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar hífði Guðna Th. Jó­hann­es­son, for­seta Íslands, upp úr sjón­um á 112-deg­in­um

sem hald­inn er við tón­list­ar­húsið Hörpu í dag.

Mik­il eft­ir­vænt­ing ríkti eft­ir þess­um dag­skrárlið en Sveinn seg­ir að for­set­inn hafi leyst verk­efnið afar vel af hendi.

Guðni var afar spennt­ur fyr­ir verk­efn­inu, kát­ur í bragði og skemmti sér vel að sögn viðstaddra.

„Það sem mér fannst síðan flott­ast var þegar hann sat í dyr­um þyrlunn­ar með fæt­urna út og veifaði fólk­inu niðri,

eft­ir björg­un­ina. Það var virki­lega flott og kúl,“ seg­ir  Sveinn.

Eft­ir að þyrl­an hafði bjargað Guðna upp úr sjón­um flaug hún hring í kring um Bessastaði

til að leyfa for­set­an­um að sjá hvernig heim­ili hans lít­ur út séð ofan frá.  

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1061177
Samtals gestir: 50954
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 19:51:46
www.mbl.is