15.02.2017 14:11Krókakallinn AtliAtli Jóhannsesson flutti sig um set þegar hann hætti að vinna en hann hafði verið viðloðandi Eskju i um það bil 43 ár bæði sem verkstjóri og rekstrarstjóri yfir lönduninni i um 10 ár þegar þetta var búið og kallinn kominn á eftirlaun ákváðu þau hjónin að flytja til Akureyrar og keypu sér litla ibúð i Brekkugötu 45 og þar hefur Atli verið að dunda við að hnýta handfærakróka og búa til Makrilslóða ekki er yfirbyggingin stór aðeins 1.95 Fm að sögn Atla er þetta passlegt þvi að þá koma fáir i kaffi og ekki miklar frátafir frá vinnu en ég hef samt góða menn i kringum mig fyrir skömmu var hannaður nýr krókur sem að hitti beint i mark nokkrir hafa prufað hann og segja hann þann besta á markaðnum Þeir sem hafa prufað hann eru Unsteinn á Sigga Bessa SF ,Guðjón á Óla Gisla .Magni á Tjúlla ásamt fleirum og er stöðugt verið að hugsa um nýjungarog er von á þeim vorið 2018 en fyrirtækið Ásfiskur fyrirtæki Atla heldur utanum framleiðsluna á krókunum og Slóðunum og gerir hann sér vonir um að opna heimasiðu fyrirtækisins innan tveggja vikna eða i lok Febrúar að sögn Atla sem að var hinn brattasti þegar heimasiðan tók hús á honum i dag og ef að þið viljið panta króka eða Makrilslóða er siminn hjá honum 8619060
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 44 Gestir í dag: 5 Flettingar í gær: 1858 Gestir í gær: 51 Samtals flettingar: 1061318 Samtals gestir: 50959 Tölur uppfærðar: 22.12.2024 01:56:57 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is