21.02.2017 00:38

Kap ve 4 með fyrstu loðnuna til Eyja

             2363 Kap VE 4  mynd Óskar pétur Friðriksson 

Kap VE er á heimleið með hátt í 500 tonn af loðnu sem fékkst í einu kasti.

Snaggaraleg byrjun á vertíðinni eftir verkfall!

„Þá er fyrsta loðnan komin um borð hjá okkur á Kap.

Lyktin er góð af henni!“ skrifar Örn Friðriksson

á Fésbók og liggur við að ilminn af sjávarfanginu leggi af tölvuskjánum við að lesa færsluna hans .

Heimild kvotinn.is 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4547
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1333788
Samtals gestir: 56663
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 19:26:28
www.mbl.is