25.02.2017 11:48

Samherji Selur Oddeyrina EA 210

Sam­herji hef­ur selt einn tog­ara sinna, Oddeyr­ina EA 210, en gengið hef­ur verið frá kaup­um norsks fyr­ir­tæk­is á skip­inu.

Að sögn Kristjáns Vil­helms­son­ar, út­gerðar­stjóra skips­ins, er sal­an hluti af end­ur­nýjun Skipastólsins, en tvö ný skip eru nú í bygg­ingu og eitt þegar á leið til lands­ins, nýr Kald­bak­ur EA 1.

Hann seg­ir að utan ald­urs­mun­ar­ins á skip­un­um sé sá reg­in­mun­ur að Oddeyr­in sé frysti­tog­ari en Kald­bak­ur sé ís­fisktogari

Af vef Mbl.is 

                            

                2750 Oddeyrin EA210 Mynd þorgeir Baldursson 2015

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1326
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060742
Samtals gestir: 50944
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:04:29
www.mbl.is