28.02.2017 08:11

2937 Hafnarnes Vinnubátur i fiskeldi

                        2937   Hafnarnes  mynd Jón Páll 2017

Nýr vinnu­bát­ur fyr­ir sjókvía­eldis Arctic Fish í Dýraf­irði mun ger­breyta vinnuaðstöðu starfs­fólks og auka ör­yggi við eldið.

Bát­ur­inn var smíðaður í Póllandi og er sömu gerðar og fisk­eld­is­bát­ar sem norsk fisk­eld­is­fyr­ir­tæki láta smíða fyr­ir sig í sömu stöð.

Bát­ur­inn er tæp­lega 15 metra lang­ur og 9 metra breiður. Hann er tví­bytna og er því mjög stöðugur.

Þá er hann bú­inn öflugum krön­um og spil­um. Hjalti Proppé Ant­ons­son vél­stjóri seg­ir að bát­ur­inn verði notaður í alla þjón­ustu við fisk­eld­is­búnaðinn, til dæm­is við taka upp og setja út sjókví­ar og flytja fóður út á kvíarn­ar. Þyngstu stykk­in geta vegið hálft annað tonn og því er mik­il­vægt að hafa stöðugan bát.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1326
Gestir í dag: 41
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060742
Samtals gestir: 50944
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:04:29
www.mbl.is