01.03.2017 22:23

Sakaður um ólöglegar Ýsuveiðar

 

Frysti­tog­ar­inn Arn­ar HU-1, sem er í eigu Fisk Sea­food og gerður út frá Skaga­strönd, þurfti að sigla að strönd­um Nor­egs í gær til þess að greiða úr ágrein­ingi við norsk yf­ir­völd vegna meintra ólög­legra ýsu­veiða tog­ar­ans í norskri lög­sögu í fe­brú­ar fyr­ir ári. 

Fram kem­ur á frétta­vef héraðsblaðsins Feyk­is að út­gerðin hafi reitt fram trygg­ingu og Arnar í kjöl­farið haldið til veiða á ný. Haft er eft­ir Gylfa Guðjóns­syni, út­gerðar­stjóra Fisk Sea­food, að tog­ar­an­um hafi verið siglt til Norður-Noregs þar sem norska strand­gæsl­an hafi komið um borð. Málið verði tekið fyr­ir af norskum dóm­stól­um síðar á ár­inu.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is