08.03.2017 10:04

Löndunnarbið i Eyjum

    Mikil og góð veiði er nú á loðnumiðunum við Snæfellsnes og svo mikil að

Löndunnarbið er núna i Eyjum Heimaey Ve 1 biður löndunnar

og Sighvatur Bjarnasson VE 81 kemur fulllestaður til hafnar um 1500 tonn 

svo að mikill uppgangur er hjá starfsfólki i fiskvinnslu og sjómönnum  i Eyjum 

Og siðan fór Herjólfur sina fyrstu ferð þetta árið i Landeyjarhöfn og gekk sú ferð að óskum 

    

  Heimaey Ve 1 og Sighvatur Bjarnasson Ve 81 Mynd óskar P Friðriksson 2017

       Huginn Ve 55 og Sigurður ve 15 Mynd Óskar P Friðriksson 2017

            Heimaey Ve 1 og Herjólfur Mynd Óskar P Friðriksson 2017

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3596
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 2732
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1789698
Samtals gestir: 65103
Tölur uppfærðar: 16.8.2025 18:26:00
www.mbl.is