10.03.2017 18:14

Eyrall með Bjarna Sæmundssyni RE 30 i gær

I gærmorgun Fóru 2 og 3 árs nemar við Háskólann á Akureyri i leiðangur með Bjarna Sæmundssyni RE30 

og var farið frá Dalvik undir leiðsögn Harðar Sævaldssonar alls voru 7 nemendur og siðuritari með i för 

og var tilgangurinn stofnstærðarfræði sem að felst i þvi að mæla og kvarna fisk þessi leiðangur er farinn árlega

og eru teknar 5 stöðvar i Eyjafirði og þetta byggir á sömu forsendum og hefðbundin röll hjá Hafró 

og er gert til að fylgjast með vexti viðgangi stofna i Eyjafirði og gefur nemendum tækifæri á að spreyta 

sig við raunverulegar aðstæður á sjó aflabrögð voru misjöfn eftir togslóðum en þó áberandi mest i utanverðum 

firðinum þar sem að alls fengust um 200 kg af karfa 

    Keyrt i springinn  Kallinn i brúnni mynd þorgeir Baldursson 2017

              Haldið útá Eyjafjörð mynd þorgeir Baldursson 2017

                    Kalllinn spáir i hvar er best að kastatrollinu 

   Leiðangursstjórinn  útskýrir fyrir nemendum hvað er verið að gera 

            Menn voru mishressir enda smá kaldi á útleiðinni 

                                  Trollinu kastað nemendur fylgjast með 

                                                      Allt klárt  laggó 

                                                   Lásað i hlerann

                          Hifopp litið i um 200 kg stæðsta halið i túrnum 

                                        Verið að stærðarmæla 

                           og teknar Kvarnir úr ýsu

                                         Aflinn settur i lestina 

 

         
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is