Ambassador kemur til Akureyrar 7júni 2013 mynd þorgeir Baldursson
Ambassador lagði af stað til Reykjavikur um Hádegisbilið i dag og reiknaði Órn Stefánsson skipst
með að vera um 24-26 klst á leiðinni þangað og verður birjað með reglulegar ferðir frá Reykjavik
þann 14 mars næstkomandi
Hvalaskoðunarfyrirtækið Ambassador ehf. á Akureyri hyggst færa út kvíarnar á næstunni og hefja einnig rekstur í Reykjavík.
Fyrirtækið hefur tekið bryggju á leigu við Vesturbugt í Gömlu höfninni í Reykjavík. Frá sömu bryggju verður hvalaskoðunarskipið Sailor einnig gert út.
Útgerð skipa og báta til hvalaskoðunar og annars konar ferða hefur vaxið hröðum skrefum frá Reykjavíkurhöfn á undanförnum árum. Er þessi atvinnuvegur orðinn mjög blómlegur, og sifelt fleiri að fara i þessa atvinnu grein
|