17.03.2017 15:23

1270 Mánaberg ÓF 42 selt til Rússlands fór i dag

   

                1270 Mánaberg ÓF 42 Mynd þorgeir Baldursson 2011

Lagði af stað til Múrmansk nú rétt áðan. 

Frystitogarinn Mánaberg ÓF í eigu Ramma hf. hefur verið seldur til Rússlands. Skipið lagði af stað til Múrmansk nú rétt áðan frá Ólafsfirði. 

Sólberg ÓF, hinn nýi frystitogari Ramma hf., sem verið hefur í smíðum í Tyrklandi, mun leysa af hólmi frystitogarana tvo, Sigurbjörgu og Mánaberg. Sigurbjörg ÓF er óseld og er nú að veiðum í Barentshafi.

Ragnar Aðalsteinsson útgerðarstjóri Ramma hf. tjáði Fiskifréttum að vonast væri til þess að nýi frystitogarinn legði af stað heim frá Tyrklandi um miðjan apríl. 

af vef fiskifretta 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is