12.05.2017 07:03

Eskja Selur Aðalstein Jónsson 2 til Grænlands

         2699 EX Aðalsteinn Jónsson 2 SU Mynd þorgeir Baldursson 

                Qvak  Gr 21 EX  Vendla Mynd þorgeir Baldursson 2014

Eskja á Eskif­irði hef­ur selt frysti­skipið Aðal­stein Jóns­son II SU til græn­lenska út­gerðarfyr­ir­tæk­is­ins Arctic Prime Fis­heries. Reiknað er með að upp­sjáv­ar­skipið Qa­vak GR 21 gangi upp í kaup­in, en skipið er nú í slipp í Reykja­vík.

Í vet­ur tók Eskja í notk­un nýtt og full­komið frysti­hús á Eskif­irði til vinnslu á upp­sjáv­ar­teg­und­um. Sam­hliða var ákveðið að gera breyt­ing­ar á skipa­stóli fé­lags­ins og stórt upp­sjáv­ar­skip, Li­bas, var keypt frá Nor­egi og fékk það nafnið Aðal­steinn Jóns­son. Li­bas var smíðað 2004, er um 94 að lengd og nærri 18 metra breitt. Það get­ur borið um 2.400 lest­ir og um borð er full­kom­inn kæli­búnaður.

Nú hef­ur frysti­skip Eskju, sem bar orðið nafnið Aðal­steinn Jóns­son II, verið selt. Það var smíðað í Nor­egi og Rúm­en­íu 2001 og keypt hingað frá Nor­egi 2006. Eskja ger­ir einnig út Jón Kjart­ans­son SU, sem áður bar nöfn­in Hólma­borg og Eld­borg. Það var smíðað í Svíþjóð 1978, en lengt 1996.

Heimild Morgunblaðið

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7783
Gestir í dag: 148
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1092684
Samtals gestir: 51770
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 13:50:10
www.mbl.is