12.05.2017 23:09

Netaveiðar Þorleifs EA 88 á Eyjafirði

Það er oft mikill handagangur  við netaborðið hjá Gylfa Gunnarssyni skipstjóra á Þorleifi EA 88

þegar verið er að draga en i dag var þorleifur  EA  að draga net inni á Eyjafirði en þangað hafði 

hann fært þau vegna þrálátar brælu fyrir utan Gjögrana ekki voru aflabrögin neitt sérstök 

en dregnar voru 7 trossur og eru 12 net i hverri og var heildarafli dagsins rúm 3 tonn 

og uppistaðan þorskur að sögn Gylfa sem að var landað á fiskmarkaðinn á Dalvik 

   Gylfi Gunnarsson Skipst Mynd þorgeir Baldursson 2017

                     1434 Þorleifur EA 88 mynd þorgeir Baldursson 2017

      Nægur Fiskur úrgreiðsla um borð i Þorleifi   mynd Tryggvi Sveinsson 

                Þokkaleg veiði og nóg að gera     mynd Tryggvi Sveinsson 

                   Kallinn vigalegur á rúllunni    mynd Tryggvi Sveinsson 

                 1434 Þorleifur EA 88 mynd þorgeir Baldursson 2017

    Komið til hafnar og kallarnir klárir með Springinn mynd þorgeir Baldursson 

      Steinn Karlsson Hafnarvörður tekur við springnum Mynd þorgeir 2017
                     Og setti á pollann mynd þorgeir Baldursson 2017
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7796
Gestir í dag: 148
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1092697
Samtals gestir: 51770
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 14:12:01
www.mbl.is