12.05.2017 09:48

Nýr Hvalaskoðunnarbátur Eldingar Hólmasól til Akureyrar

      2922 Hólmasól  Kemur til Akureyrar Mynd þorgeir Baldursson 2017

           Tekið á móti Springnum Mynd þorgeir Baldursson 2017

 Farþegarnir hamingjusamir með góðan túr Mynd þorgeir Baldursson 2017


Nýr hvalaskoðunarbátur á Akureyri. 
Hólmasól fór í sína jómfrúarferð í hvalaskoðun frá sinni nýju heimahöfn á Akureyri. Gestirnir voru alls 72 i Jómfrúarferðinni og voru glaðir eftir vel heppnaða ferð, en í ferðinni sáust fjórir fjörugir hnúfubakar  og margar  hnísur. 
Hólmasól var keypt árið 2016 af Eldingu Hvalaskoðun Akureyri, sem hóf starfsemi sína á Akureyri sama ár. En Hólmasólin hefur verið í breytingum síðan þá, til að gera hana sem farþegavænsta og liprasta. Þá var m.a. útbúið 360° útsýnisþilfar, stórsniðugir útsýnispallar á mörgum hæðum í stafni skipsins sem munu veita farþegum einstætt útsýni yfir Eyjafjörðinn og líflegu hnúfubakana sem þar ærslast um alla daga. Hólmasólin er tvibytna  skrúfulaus og drifin af stórsniðugum hljóðlátum “jetdrifum”.og er ganghraðinn um 20-25 milur eftir veðri  

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3881
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1333122
Samtals gestir: 56653
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 14:18:54
www.mbl.is