14.05.2017 20:25

Nýr hvalaskoðunnarbátur á leið til Akureyrar

Nokkuð óvænt en nú mun  vera að bætast i bátafjöldann hjá hvalaskoðuninni  Ambassador á Akureyri 

Nýr bátur sem að fyrir tækið hefur fest kaup á sem að er sérútbúinn til farþegaflutninga 

og hefur hann fengið nafnið Konsull 

Hann er 17 metra langur og 4 á breidd og með ganghraða uppá 25 milur

hann var staddur i Þórshöfn i Færeyjum núna seinnipartinn i dag og þá 

tók Jónas Sigmarsson þessar myndir af honum og sendi mér til birtingar

fleiri myndir munu svo birtast innan skanmms þegar báturinn kemur til 

heimahafnar á Akureyri vonandi annað kvöld 

                     2938 Konsull Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017

        2938 Konsull i Þórshöfn i Færeyjum Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017

                      2938 Konsull mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017

     2938 Konsull Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3881
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1333122
Samtals gestir: 56653
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 14:18:54
www.mbl.is