Nokkuð óvænt en nú mun vera að bætast i bátafjöldann hjá hvalaskoðuninni Ambassador á Akureyri
Nýr bátur sem að fyrir tækið hefur fest kaup á sem að er sérútbúinn til farþegaflutninga
og hefur hann fengið nafnið Konsull
Hann er 17 metra langur og 4 á breidd og með ganghraða uppá 25 milur
hann var staddur i Þórshöfn i Færeyjum núna seinnipartinn i dag og þá
tók Jónas Sigmarsson þessar myndir af honum og sendi mér til birtingar
fleiri myndir munu svo birtast innan skanmms þegar báturinn kemur til
heimahafnar á Akureyri vonandi annað kvöld
|
2938 Konsull Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017
|
2938 Konsull i Þórshöfn i Færeyjum Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017
|
2938 Konsull mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017
|
2938 Konsull Mynd Jónas Sigmarsson 14 mai 2017 |
|
|
|