Það var lif og fjör á pollinum á Akureyri i morgunsárið
þegar Hvalaskoðunnarbátur Eldingar Hólmasól hélt i útsýnisferð
ekki þurfti að fara nema nokkur hundruð metra frá bryggjunni og þá rákust
skipverjar á Hnúfubak sem að lék listir sinar fyrir bátsgesti sem voru
yfir sig hrifnir
 |
Hólmasól i hvalaskoðun á pollinum i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017
 |
Hólmasól og Hnúfubakur á pollinum i morgun mynd þorgeir Baldursson 2017
|
|