15.05.2017 12:01

Hvalaskoðun á Pollinum i morgun

Það var lif og fjör á pollinum á Akureyri i morgunsárið

þegar Hvalaskoðunnarbátur Eldingar Hólmasól hélt i útsýnisferð 

ekki þurfti að fara nema nokkur hundruð metra frá bryggjunni og þá rákust 

skipverjar á  Hnúfubak sem að  lék listir sinar fyrir bátsgesti sem voru 

yfir sig hrifnir 

 

     Hólmasól i hvalaskoðun á pollinum i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017

 Hólmasól og Hnúfubakur á pollinum i morgun mynd þorgeir Baldursson 2017

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7759
Gestir í dag: 147
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1092660
Samtals gestir: 51769
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 13:28:21
www.mbl.is