Það var glæsilegur hópur ungmenna sem að sigldi með Húna i morgun alls um 100 manns
i tveimur ferðum og voru það 6 bekkingar úr Siðuskóla og 5 og 6 bekkingar Ryomgård
i Danmörku og þau hafa unnið að verkefni i allann vetur og islenski hópurinn heimsótti þau
i birjun april frá 3 til 8 Dönsku nemendurnir munu verða hérna út vikuna þar sem að
þeinm verður sýnd land og þjóð að sögn Helgu Daggar Sverrisdóttur
|
Hópurinn Við hlið Húna i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017
|
Haldið um borð i dag Mynd þorgeir Baldursson 2017
|
Hópurinn um borð i Húna á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir 2017 |
|
|