17.05.2017 17:55

Dansk /islenskir Skólakrakkar i siglingu með Húna i dag

Það var glæsilegur hópur ungmenna  sem að sigldi með Húna i morgun alls um 100 manns 

i tveimur ferðum og voru það 6 bekkingar úr Siðuskóla og 5 og 6 bekkingar Ryomgård

i Danmörku og þau hafa unnið að verkefni i allann vetur og islenski hópurinn heimsótti þau 

i birjun april frá 3 til 8 Dönsku nemendurnir munu verða hérna út vikuna þar sem að 

þeinm verður sýnd land og þjóð að sögn Helgu Daggar Sverrisdóttur  

     Hópurinn Við hlið Húna i morgun Mynd þorgeir Baldursson 2017

                   Haldið um borð i dag Mynd þorgeir Baldursson 2017

        Hópurinn um borð i Húna á Eyjafirði i morgun mynd þorgeir 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7759
Gestir í dag: 147
Flettingar í gær: 478
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1092660
Samtals gestir: 51769
Tölur uppfærðar: 2.1.2025 13:28:21
www.mbl.is