18.05.2017 18:05

Tvær Tvibytnur á Eyjafirði að koma úr Hvalaskoðun

Hann blés hressilega kári i dag norðan strekkingur en bjart og var ekki annað að heyra á gestum 

Hvalaskoðunnarbátanna að þetta hafi verið hin besta skemmtun enda mikið af hval i firðinum 

og til að mynda sáust 7 hnúfubakar innarlega i firðinum i dag og aðsóknin er stöðugt að aukast 

enda hefur bátunum fjölgað umtalsvert frá þvi i fyrra sem og ferðamönnum 

      2920   Arctic Circle á eyjafirði i dag Mynd þorgeir Baldurson 2017
             2922  Hólmasól á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5807
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2251094
Samtals gestir: 69006
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 07:34:36
www.mbl.is