Hann blés hressilega kári i dag norðan strekkingur en bjart og var ekki annað að heyra á gestum
Hvalaskoðunnarbátanna að þetta hafi verið hin besta skemmtun enda mikið af hval i firðinum
og til að mynda sáust 7 hnúfubakar innarlega i firðinum i dag og aðsóknin er stöðugt að aukast
enda hefur bátunum fjölgað umtalsvert frá þvi i fyrra sem og ferðamönnum
|
2920 Arctic Circle á eyjafirði i dag Mynd þorgeir Baldurson 2017 |
|
2922 Hólmasól á Eyjafirði mynd þorgeir Baldursson 2017 |