16.06.2017 08:37

Skemmtibátur á Tenerife Diamant

Það er annsi gaman að skoða báta og þá sérstaklega þá sem að eru öðruvisi

en hefðbundnir bátar þennan rakst ég á á ferð minni til Tenerife um daginn 

ég fór og spjallaði við eigandann sem að tjáði mér að báturinn væri smiðaður i Rússlandi

árið 2003 og að hann væri með tvær Volvo Penta 320 Hp og væri ganghraðinn um 26 Sjómilur 

og tæki um 15 farþega i ferð sem að röðuðu sér i kringum gler i botni bátsins 

þar sem að hægt er að skoða sjávarlifið undir honum 

                   Diamant á Tenerife Mynd þorgeir Baldursson 2017

                         Diamant Mynd þorgeir Baldursson 2017

                       Diamant Mynd Þorgeir Baldurssson 2017

            Kominn um borð Allveg Mögnuð upplifun  þorgeir 2017

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 852
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060267
Samtals gestir: 50927
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:54:16
www.mbl.is