18.06.2017 20:31

Kapalskipið Isaac Newton i Eyjum

         Isaac Newton i Vestmannaeyjum   Mynd Andrés Sigurðsson  2017

           Kapalskipið Isaac Newton Mynd Andrés Sigurðsson 2017

Þetta skip kom til Eyja um helgina en það hefur verið að gera við Sæstreng 

sem að liggur á milli Islands og Evrópu en sá kapall kostaði um einn milljarð 

en þetta skip mun vera eitt það fullkomnasta sem að um getur i heiminum i dag 

og er um 130 metra langt og heyrði ég þvi fleygt að sólahringurinn kosti um 

60 milljónir litið annað veit ég um það en kanski vita einhverjir meira um þetta 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1971
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327453
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:46:28
www.mbl.is