| 
						            Kapalskipið Isaac Newton Mynd Andrés Sigurðsson 2017 
						Þetta skip kom til Eyja um helgina en það hefur verið að gera við Sæstreng  
						sem að liggur á milli Islands og Evrópu en sá kapall kostaði um einn milljarð  
						en þetta skip mun vera eitt það fullkomnasta sem að um getur i heiminum i dag  
						og er um 130 metra langt og heyrði ég þvi fleygt að sólahringurinn kosti um  
						60 milljónir litið annað veit ég um það en kanski vita einhverjir meira um þetta  
						  
						 |