Grænlenska togarinn Polar Princess kom i morgun til Akureyrar með sildarfarm sem að veiddist 
við miðlinuna milli Islands og Grænlands og að sögn skipstjórans Jógvan L Gregersen var góð veiði 
 á miðunum og stæðstur hluti sildarinnar er um 300 grömm og yfir og litilræði yfir 350 Grömm 
en togað er frá 2 til 10 klst og er togarinn alls með um 470 tonn allt á pallettum skipið mun halda til veiða 
seinnipartinn i dag og mun partrolla með Polar Amarog i næsta túr en auk þeirra eru nokkur önnur 
Grænlensk skip á miðunum sem hafa afla vel að sögn Jógvans 
	
		
			  | 
		
		
			|   Jógvan L Gregersen Skipst Mynd þorgeir Baldursson  | 
		
	
 
	
		
			  | 
		
		
			| 
			                  Polar Princess GR 6- 54 Mynd þorgeir Baldursson 2017 
			
				
					
						  | 
					 
					
						|      Polar Princess og Polar Amaroq Partrolla mynd þorgeir Baldursson  | 
					 
				
			 
			 |