Hið nýja Þórsnes SH 109 Kom til hafnar á Akureyri i siðustu viku og landaði um 100 tonnum af Grálúðu
sem að fryst er um borð báturinn er með 6 trossur sem að eru með 70 net i hverri og hefur sá
hátturinn verið hafður að birjað er að draga um kl 6 á morgnana og hætt um kl 21
en alls eru 16 menn i áhöfn og skipið er úti i 16 daga og siðan er fjögurra daga innivera og
að sögn Margeirs Jóhannsonar Skipstjóra hefur veiðin verið góð og verðið á afurðunum
með besta mótienda fer ekkert frá borði þar sem að Hausar og sporðar ásamt búknum
eru hirtir hann tók svo myndahring fyrir mig þegar látið var úr höfn núna seinnipartinn
|
Margeir Jóhannsson Skipst Mynd þorgeir Baldursson 2017
|
2936 Þórsnes SH109 Mynd þorgeir Baldursson
|
2936 Þórsnes SH 109 mynd þorgeir Baldursson 2017 |
|
|