17.08.2017 09:01

2203 Þerney RE Seld til Suður Afriku

HB grandi hefur selt Þerney RE 1 til Suður Afríku og verður hún afhent nýjum eigendum 15. nóvember næstkomandi. Kaupandinn er Sea Harvest Corporation (Pty) Ltd sem er öflugt félag í útgerð og vinnslu og er söluverðið 13,5 milljónir USD eða 1,4 milljarðar króna. 

Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu fyrirtækisins, þar sem segir ennfremur:

Tvöföld áhöfn er nú á Þerney, en 27 eru í áhöfn hverju sinni. HB Grandi mun aðstoða þá í áhöfn Þerneyjar sem ekki komast í pláss á öðrum skipum félagsins við atvinnuleit eins og kostur er.

Þerney RE 1 er frystitogari og er aflinn flakaður og frystur um borð. Þerney var smíðuð árið 1992 í Noregi og hefur verið gerð út af HB Granda frá því hún kom til landsins 1993.

    Kristinn Gestsson skipstjóri á Brúarvængnum Mynd þorgeir Baldursson 2017

  Þerney RE1 að toga á Halanum i siðustu viku Mynd þorgeir Baldursson 2017

  og hérna er hún að toga i Barentshafi i vor mynd þorgeir Baldursson 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is