17.08.2017 20:41

2893 Drangey SK 2

Nýtt skip út­gerðarfyr­ir­tæk­is­ins FISK Sea­food á Sauðár­króki, Drang­ey SK-2, sigl­ir nú til heima­hafn­ar frá Tyrklandi,

þar sem það var smíðað í Cem­re.

Sér­stök mót­töku­at­höfn verður á Sauðár­króks­höfn á laug­ar­dag­inn. Um tals­verð tíma­mót er að ræða, en rúm 44 ár eru frá því að ný­smíðaður tog­ari kom til Sauðár­króks.

Áætlað er að nýja skipið kosti um 2,5 millj­arða króna og í landi hef­ur verið fjár­fest fyr­ir veru­leg­ar fjár­hæðir síðustu ár. Má þar nefna sér­staka þurrk­stöð og nú er unnið að því að stækka hrá­efn­is­mót­töku fyr­ir­tæk­is­ins. Á þeim fram­kvæmd­um að ljúka í haust. Fram und­an er enn frek­ari upp­bygg­ing í nýrri tækni og aðstöðu, að því er fram kem­ur í frétta­skýr­ingu í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild Morgunblaðið

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is