24.08.2017 22:30

2403 Hvanney SF 51

Hvanney SF 51 sem að hefur verið i slipp á Akureyri siðastliðnar 3 vikur hélt til heimahafnar 

um hádegisbilið og það var tekinn smá myndahringur áður en að lagt var af stað en áætlun 

var að siglingin taki um 26 klst enda tlsvert að sigla frá Akureyri til Hornafjarðar 

en hérna koma 2 myndir af bátnum bestu þakkir Þorsteinn frændi og góða heimkomu 

                  2403 Hvanney SF 51 Mynd þorgeir Baldursson 2017  

                      2403 Hvanney SF 51  Mynd þorgeir Baldursson 2017

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is