22.11.2017 21:14

Jón Kjartansson Su 111 á Eyjafirði

Hinn nýji Jón Kjartansson Su 111 á Siglingu inn Eyjafjörð fyrir skömmu 

en skipi er nú i breytingum hjá Slippnum á Akureyri þar sem að kom á fyrir 

Nótabúnaði ásamt  öllu tilheyrandi og lika togspilum ásamt hefðbundnum 

verkum sem tilheyra þessu en áætlað er að skipið verði tilbúið i janúar 2018 

 Jón Kjartansson Su 111 á Eyjafirði fyrir skömmu Mynd þorgeir Baldursson 2017

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1227
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 1367
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 2442175
Samtals gestir: 70454
Tölur uppfærðar: 31.12.2025 13:48:47
www.mbl.is