13.12.2017 22:22

2184 Vigri RE 71 kominn á söluskrá

                    2184 Vigri RE 71 mynd þorgeir Baldursson 2017

Útgerð Ögur­vík­ur hef­ur ákveðið að setja frysti­tog­ar­ann Vigra RE 71 á sölu.

„Við héld­um fund með áhöfn­inni í sl. viku, skipið er í slipp núna.

Við til­kynnt­um að við hefðum hug á að end­ur­nýja skipið, þ.e. setja Vigra á sölu og finna annað skip í staðinn.“

Þetta seg­ir seg­ir Ægir Páll Friðberts­son, fram­kvæmda­stjóri Ögur­vík­ur, út­gerðarfé­lags í eigu Brims,

í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

„Það er nú þannig með sjó­manna­lög og sjó­manna­samn­inga að áhafn­ir eru ráðnar á skip.

Það er ekki hægt að flytja áhafnir  á milli skipa öðru­vísi en að segja upp ráðning­ar­samn­ing­um þeirra

Ögur­vík er ekki hætt út­gerð, Vigri verður gerður út þar til hann selst.

Við reikn­um nú með að finna skip en við þurfum að selja þetta fyrst,“ seg­ir Ægir Páll.????

Heimild Morgunblaðið 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 801
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060217
Samtals gestir: 50927
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:33:07
www.mbl.is