Linubáturinn Stormur HF 294 i eigu Storm seafood kom til hafnar i Þórshöfn i Færeyjum
um kl 11 i morgun og mun hafa viðkomu þar eitthvað frameftir degi
fréttaritari siðunnar Jónas Sigmarsson var á kæjanum og smellti þessum myndum af
skipverjum og skoðaði siðan bátinn með Steindóri Sigurðssyni eiganda
 |
Stormur HF 294 að leggjast að bryggju Mynd Jónas Sigmarsson 2017
 |
búið að binda i Þórhöfn i morgun Mynd Jónas Sigmarsson 2017
 |
Skipstjórinn á heimsiglingunni Mynd jónas Sigmarsson 2017
 |
Eigandinn Steindór Sigurgeirsson mynd Jónas Sigmarsson 2017
 |
Skjáir i brúnni eru stórir Mynd jónas Sigmarsson 2017
 |
Brúinn er vel tækjum búinn Mynd jónas Sigmarsson 2017
 |
Borðsalurinn er hinn glæsilegasti mynd Jónas Sigmarsson 2017
 |
setustofan er rúmgóð Mynd Jónas Sigmarsson 2017
 |
Eldhúsið er rúmgott Mynd jónas Sigmarsson 2017
 |
Likamsræktaraðstaða er um borð Mynd jónas Sigmarsson 2017
 |
linuafdragari inná dekki mynd jónas Sigmarsson 2017
 |
Dráttarspil og færaskifa Mynd jónas Sigmarsson 2017
 |
Uppstokkari á millidekki mynd Jónas Sigmarsson 2017
 |
Millidekkið mynd Jónas Sigmarsson 2017 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|