Linubáturinn Stormur HF 294 sem að kom til reykjavikur um hádegisbilið i dag hafði
stutta viðkomu i Vestmannaeyjum i gærkveldi og var þar um kl 23 sem að lagst var að bryggju
frettaritari siðunnar óskar Pétur Friðriksson var á sveimi og tók nokkrar myndir og sendi mér
og kann ég honum bestuu þakkir fyrir afnotin
 |
Stormur Hf við Heimaklett Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2017
 |
gert klárt að leggjast upp að bryggju Mynd Óskar P Friðriksson 2017
 |
Stormur við Heimaklett Mynd Óskar P Friðriksson 2017
 |
Stormur leggst að bryggju i Eyjum Mynd Óskar Pétur Friðriksson 2017
|
|
|
|