24.12.2017 08:42

Sólberg og Eyborg i Krossanesi

     2917  Sólberg Óf 1 og 2159 Eyborg EA 59 við bryggju i Krossanesi © þorgeir

Eyborg EA 59 hefur legið við bryggju i krossanesi siðan hún kom frá Grænlandi 

þar sem að hún frysti Grálúðu af smábátum og að sögn gekk það ágætlega 

Sólberg ÓF 1 kom i oliutöku áður en að haldið var til löndunnar á Siglufirði 

og var aflaverðmætið i þessum siðasta túr fyrir jól um 360 milljónir 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2122
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1426819
Samtals gestir: 58045
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 07:47:29
www.mbl.is