25.12.2017 15:08

20 hnúfubakar i ferð

Hólmasól á leið i hvalaskoðun i morgun  Mynd þorgeir Baldursson 25 des 2017

 

                          Hólmasól Mynd þorgeir Baldursson 25 des 2017

                          Hólmasól  mynd þorgeir Baldursson 

Tæp­lega fjöru­tíu manns fóru í hvala­skoðun um ell­efu­leytið í morg­un í Eyjaf­irði

með báti fyr­ir­tæk­is­ins Eld­ing­ar, Hólma­sól.

Að sögn Arn­ars Sig­urðsson­ar, skip­stjóra á Hólma­sól,

hef­ur verið góður gang­ur í grein­inni í des­em­ber og hafa verið að sjást allt að 20 hnúfu­bak­ar í hverri ferð.

Á Þor­láks­messu fór Hólma­sól með sex­tíu ferðamenn í hvala­skoðun­ar­ferð við góðar und­ir­tekt­ir.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 852
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060267
Samtals gestir: 50927
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 12:54:16
www.mbl.is