14.01.2018 17:54

100 manna hópur i Hvalaskoðun frá Akureyri

Um hádegisbilið i gær fóru tæplega eitthundrað Breskir ferðamenn  i hvalaskoðun á Eyjafirði vegum Eldingar 

og voru þeir hluti hópsins sem að kom frá Cardiff i beinu flugi   á vegum ferðaskrifstofunnar Super Brake

og sagt var frá á mbl.is að sögn forsvarsmanna Eldingar tókst ferðin vel og sáust nokkrir Hnúfubakar i ferðinni 

og mun næsta ferð verða  á þriðjudaginn  og aftur á fimmtudaginn 

meðfylgjandi myndir tók starfsfólk Eldingar og kann ég þeim bestu þakkir fyrir afnotin

                    Hólmasól skömmu fyrir brottför i gær © Elding.is

                   Hnúfubakar voru áberandi i ferðinni © Elding .is

   Farþegarnir voru Himinlifandi © Elding.is

        Þétt setinn bekkurinn  i ferðinni  © Elding.is

                  Sýndu gestum sporðinn fyrir djúpköfun © Elding.is

                                        tveir hnúfubakar © Elding.is

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is