17.01.2018 17:03

loðnuleit Hafró 2018

I gær fóru rannsóknarskip Hafró til loðnuleitar frá Reykjavik austur um og voru útaf Hornafirði 

um miðjan dag ásamt þeim munu Polar AAmaroq og Bjarni Ólafsson  Ak 70 að leita gráa gullsins 

sú loðna sem að fengist hefur hefur verið stór og góð og að sögn skipstjórnarmanna 

leiðangursstjóri loðnuleitar er Birkir Bárðarsson 

          Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarsson Mynd þorgeir Baldursson 

                 2350  Árni Friðriksson RE 200 Mynd Þorgeir Baldursson 

         1131 Bjarni Sæmundsson RE30 mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is