25.01.2018 22:20

loðnan fyrst um borð i Hákon EA 148

Það  gengur mikið á þegar loðnuvertiðin hefst og um borð i Hákoni EA 148 er það engin undantekning 

þar er loðnan stærðarflokkuð og  fryst aflabrögðin hafa verið þannig að skipverjar hafa geta haldið

uppi fullri vinnslu allan timan  og ekki tekur nema um það bil 7 til 10 daga að fylla skipið 

Hákon EA landaði á Neskaupstað  siðastliðinn sunnudag  rúmum 700 tonnum

 eftir stuttan tima og er langt kominn með að fylla sig aftur 

meðfylgjandi myndir tók Sævar Sigmarsson og sendi mér og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

og óska skipverjum góðrar veiði 

     Falleg og væn loðna Mynd Sævar Sigmarsson 2018

      Keyrt i gegnum flokkunarlinuna frá marel mynd Sævar

                               2407 Hákon EA 148 mynd Þorgeir Baldursson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1114
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120240
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 04:56:34
www.mbl.is