30.01.2018 16:44

2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11

Aðeins eitt ís­lenskt loðnu­skip var á miðunum í gær,

en verið var að frysta loðnu um borð í Vil­helm Þor­steins­syni EA norðaust­ur af Norðfirði.

Önnur upp­sjáv­ar­skip voru í landi og er beðið frétta af leiðangri Haf­rann­sókna­stofn­un­ar,

en sum þeirra eru langt kom­in með sinn hlut af upp­hafskvót­an­um.

Þær upp­lýs­ing­ar feng­ust frá stofn­un­inni að leiðangr­in­um lyki vænt­an­lega á morg­un

eða fimmtu­dag og að kapp yrði lagt á að hraða sam­ein­ingu gagna og úr­vinnslu.

Sjö norsk loðnu­skip höfðu um miðjan dag í gær til­kynnt Land­helg­is­gæsl­unni

að þau væru á leið til loðnu­veiða í ís­lenskri lög­sögu og ein­hver þeirra voru byrjuð veiðar norður af land­inu. 

           2410 Vilhelm Þorsteinsson EA11 mynd þorgeir Baldursson 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is