01.02.2018 08:16Ný Hafborg EA 152 til GrimseyjarSeint i gærkveldi um kl 23 kom Hafborg Ea 152 til Dalvikur en skipið er nýsmiði frá Hvide Sand i Danmörku Hafborg EA 152, nýr bátur útgerðarfélagsins Hafborgar ehf í Grímsey, Skrokkurinn var smíðaður í Póllandi og síðan dreginn til Hvidesand í Danmörku þar sem verkinu var lokið. Báturinn er 280 brúttótonn 26 metrar á lengd og 8 metrar á breidd aðalvélin frá Yannmar og Girinn sömuleiðis siðan er tvær ljósavélar frá Volvo Penta tæki i brú eru frá Sailor og JVC allur vindubúnaður er frá Tybon i Danmörku Klefar eru fyrir átta manns en ráðgert að skipverjar verði 5 um borð Báturinn mun verða gerður út á net og snurvoð og fer væntanlega til veiða innan skamms einnig á fyrirtækið tvo aðra báta sem að hafa verið gerðir út hluta úr ári meðal annas strandveiða sem að eru hérna neðst á siðunni Þetta er skipstjórinn Guðlaugur Óli Þorláksson skipstjóri og einn eigenda fyrirtækisins. i brúarglugganum þegar báturinn kom til hafnar
Frá vinstri: Guðlaugur Óli Þorláksson, skipstjóri og einn eigenda, Jón Skúli Sigurgeirsson, Sigurður Þorláksson vélstjóri og einn eigenda, Gunnþór Sveinbjörnsson sem var skipstjóri á heimleiðinni og Guðlaugur Óli Guðlaugsson yfirvélstjóri
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 3707 Gestir í dag: 16 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1122833 Samtals gestir: 52257 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is