01.02.2018 08:16

Ný Hafborg EA 152 til Grimseyjar

 

Seint i gærkveldi um kl  23 kom Hafborg  Ea 152 til Dalvikur en skipið er nýsmiði frá Hvide Sand i Danmörku 

Hafborg EA 152, nýr bátur útgerðarfélagsins Hafborgar ehf í Grímsey,

 Skrokkurinn var smíðaður í Póllandi og síðan dreginn til Hvidesand í Danmörku þar sem verkinu var lokið.

Báturinn er 280 brúttótonn  26 metrar á lengd og 8 metrar á breidd

aðalvélin frá Yannmar og  Girinn sömuleiðis

siðan er tvær  ljósavélar frá Volvo Penta  tæki i brú eru frá Sailor og JVC 

allur vindubúnaður er frá Tybon i Danmörku 

Klefar eru fyrir átta manns en ráðgert að skipverjar verði  5 um borð 

Báturinn mun verða gerður út á net og snurvoð og fer væntanlega til veiða innan skamms 

einnig á fyrirtækið tvo aðra báta sem að hafa verið gerðir út hluta úr ári meðal annas strandveiða 

sem að eru hérna neðst á siðunni 

Þetta er skipstjórinn Guðlaugur Óli Þorláksson skipstjóri og einn eigenda fyrirtækisins.

i brúarglugganum þegar báturinn kom til hafnar

                          Guðlaugur óli i brúnni Mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Frá vinstri: Guðlaugur Óli Þorláksson, skipstjóri og einn eigenda, Jón Skúli Sigurgeirsson,

Sigurður Þorláksson vélstjóri og einn eigenda, Gunnþór Sveinbjörnsson sem var skipstjóri á heimleiðinni

og Guðlaugur Óli Guðlaugsson yfirvélstjóri

 
                     2940 Hafborg EA 152 mynd þorgeir Baldursson 2018

             Jón Skúli Sigurgeirsson Kastar Springnum i land  ©þorgeir 2018

                              Skuturinn © þorgeir Baldursson 2018

        tvær snurvoðartrommur eru afturá © Þorgeir Baldursson 2018

    Guðlaugur Óli I brúnni sem að er hin glæsilegasta © þorgeir Baldursson2018

     Aðalbjörg Þórólfsdóttir og Guðlaugur óli Þorláksson mynd þorgeir 2018

                              Eldhúsið mynd þorgeir Baldursson 2018

                     klefar skipverja mynd þorgeir Baldursson 2018

             Borðsalurinn er rúmgóður mynd þorgeir Baldursson 2018

 

             Aðalvélin  er frá Yannmar mynd þorgeir Baldursson 2018

          ljósavélar frá Volvo Penta  Mynd þorgeir Baldursson 2018

        Aðgerðaraðstaðan á millidekkinu mynd þorgeir Baldursson 

               Horft  frameftir millidekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018

          netaborðið á millidekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018

     Skipstjórinn Guðlaugur Óli á millidekkinu mynd þorgeir Baldursson 2018

           2940 Hafborg EA 152 mynd þorgeir Baldursson 2018

       2323 Hafborg EA152 togar i mynni Eyjafjarðar mynd þorgeir 2017

                 2678 Kolbeinsey EA252 Mynd þorgeir Baldursson  2017

 

 

    

 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is