09.02.2018 18:45

Norðmenn flýja veðurhaminn á loðnumiðunum

Leiðinda spá næstu daga svo að  norsku loðnuskipin hafa verið að leita hafnar 

vegna þess að litið er að sjá og loðnan stendur of djúpt fyrir nótaveiðar i dag komu tvö 

til hafnar á Akureyri Senior N-60-B og Kvannoy N-400-B og munu að minnsta kosti þrjú 

önnur skip vera á leiðinni til hafnar og verða væntanlega hérna seinna i kvöld 

            Senior N-60-B á Akureyri i dag Mynd þorgeir Baldursson 2018

                         Kvannoy N-400-B Mynd þorgeir Baldursson 2018

         Senior N-60-B og Kvannoy N-400-B mynd þorgeir Baldursson 2018

           Senior N-60-B með einhvern afla mynd þorgeir Baldursson 2018

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is