14.02.2018 16:46

1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 á Akureyri i dag

           1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 mynd þorgeir Baldursson 

Um miðjan dag kom Hafróskipið Bjarni Sæmundsson  RE 30 til hafnar á Akureyri

og var tilefnið að rannsaka sildarlóðningar i firðinum og lika stendur til  að skoða

Baujur ásamt fleiri verkefnum um borð eru erlendir nemar i hafransóknum 

ásamt islenskum visindamönnum 

    Erlendu nemarnir á brúarvængnum mynd þorgeir Baldursson  

             Landgangurinn settur upp mynd þorgeir Baldursson 

       Skipverjar á Bjarna Sæm kátir að venju mynd þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is