15.02.2018 21:17

1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 i sildarrannsóknum á Eyjafirði i dag

Nú seinnipartinn i dag kom Bjarni Sæmundsson  RE3 aftur inn til Akureyrar 

en hann hefur verið hérna i fyrðinum i dag við að skoða sildarlóðningar

sem að voru áberandi hérna fyrir innan Hjalteyri og allveg inná pollinn en hún stóð djúpt

svo að ekki var hægt að kasta á hana með flottrollinu enda var skipið i loðnurannsóknum 

og ekkert botntroll um borð fyrir utan Hrisey hefur verið nokkuð um Háhyrninga

og þar mældist talsvert af ljósátu sem að þeir virðast liggja i að sögn skipverja 

sem að voru spenntir að halda aftur út til að skoða þetta betur 

    1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 kemur til hafnar mynd þorgeir Bald 2018

                           Lagst uppað mynd þorgeir Baldursson 2018

   Ásmundur Sveinsson Skipst leggur að bryggju mynd þorgeir Baldursson 2018

 Vignir Traustason Hafnarvörður tekur á  móti endanum mynd Þorgeir 2018

        Skipverji á Bjarna Sæm klár með endann mynd þorgeir 2018

      Flottrollshlerarnir á Bjarna Sæm eru i stærra lagi mynd þorgeir 2018

                         Klárt afturá Mynd þorgeir Baldursson 2018

 
 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is