Nú seinnipartinn i dag kom Bjarni Sæmundsson RE3 aftur inn til Akureyrar
en hann hefur verið hérna i fyrðinum i dag við að skoða sildarlóðningar
sem að voru áberandi hérna fyrir innan Hjalteyri og allveg inná pollinn en hún stóð djúpt
svo að ekki var hægt að kasta á hana með flottrollinu enda var skipið i loðnurannsóknum
og ekkert botntroll um borð fyrir utan Hrisey hefur verið nokkuð um Háhyrninga
og þar mældist talsvert af ljósátu sem að þeir virðast liggja i að sögn skipverja
sem að voru spenntir að halda aftur út til að skoða þetta betur
|
1131 Bjarni Sæmundsson RE 30 kemur til hafnar mynd þorgeir Bald 2018
|
Lagst uppað mynd þorgeir Baldursson 2018 |
|
Ásmundur Sveinsson Skipst leggur að bryggju mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Vignir Traustason Hafnarvörður tekur á móti endanum mynd Þorgeir 2018
|
Skipverji á Bjarna Sæm klár með endann mynd þorgeir 2018
|
Flottrollshlerarnir á Bjarna Sæm eru i stærra lagi mynd þorgeir 2018 |
|
Klárt afturá Mynd þorgeir Baldursson 2018
|
|
|
|
|