15.02.2018 08:38

2949 Jón Kjartansson Su 111

Seint i Gærkveldi hélt hinn nýji Jón Kjartansson Su 111 frá Akureyri

áleiðið til heimahafnar á Eskifirði og mun stefnan vera sett á loðnuveiðar 

á allra næstu dögum  skipið hefur verið i mikum breytingum frá þvi i birjun Nóvember 

hjá Slippnum Akureyri 

og eru þær helstar að settur hefur verið nótabúnaður i skipið sem að ekki var áður 

buin var til nóta skúffa  settur niðurleggjari ný kraftblökk  nótarör ásamt öðrum verkum 

sem að tengjast  svona stóru verki en alls tók verkið á þriðja mánuð 

Skipið var keypt frá Skotlandi á siðasta ári og hét Carisma LK 362 

og er 70.7 metrar á lengd 14.5 á breidd og 2424 brúttótonn 

það er smiðað árið 2003 og er nánast eins og nýtt allar vistarverur 

mjög glæsilegar sem og brúin sem að er vel búinn tækjum 

     2949 Jón Kjartanssson SU111 á Eyjafirði 2 nóv 2017 mynd þorgeir 

          Miklar breytingar á skipinu mynd þorgeir Baldursson 2018

     Jón Kjartans SU við slippkantinn i gær mynd þorgeir Baldursson 2018

               Gretar Rögnvarsson Skipstjóri Jóni Kjartansssyni Su 111

               Brúin er vel búinn tækjum Mynd þorgeir Baldursson 2018

               Ný Nótaskúffa var útbúinn mynd þorgeir Baldursson 2018

                 Ný karftblökk sett upp mynd þorgeir Baldursson 2018

     Skipið skömmu fyrir brottför i Gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 2018

 Brottför um kl 23 i gærkveldi svona litur þetta út mynd þorgeir Baldursson 2018

      Kraftblökkin og fiskidælan á sinum stað mynd þorgeir Baldursson 2018

Jón Kjartansson Su 111 bakkar útúr fiskihöfninni Mynd Þorgeir Baldursson 2018

   2949 Jón Kjartansson Su 111 leggur af stað Heim i gærkveldi mynd þorgeir 

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is