16.02.2018 09:28

Ferðum fjölgað og verð lækkað til Grimeyjar

                          2691 Sæfari   Mynd þorgeir Baldursson 

 

Áætlunarferðum ferjunnar Sæfara frá Dalvík til Grímseyjar hefur verið fjölgað úr þremur í fjórar á viku

yfir vetrartímann og þær eru fimm á viku á sumrin.

 Einnig hefur fargjald fyrir fullorðna verið lækkað eða úr 4.850 kr. í 3.500 kr.

Frá þessu er greint á vef Akureyrarbæjar.

"Þessar breytingar verða sannarlega til að bæta samgöngur við Grímsey

og vonandi leiða þær einnig til þess að heimsóknum ferðafólks til þessa útvarðar Akureyrarkaupstaðar í norðri fjölgi,"

segir á vef Akureyrarbæjar. 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2600
Gestir í dag: 149
Flettingar í gær: 3206
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 1712950
Samtals gestir: 63361
Tölur uppfærðar: 25.7.2025 17:10:37
www.mbl.is