16.02.2018 17:26

Fin Ufsaveiði i Grindavikurdýpi

Þokkalegasta ufsaveiði hefur verið austast i Grindavikurdýpi siðustu daga 

þótt að mikil ótið hafi verið á svæðinu og frátafir miklar frá veiðum 

þá hitti Bjössi skipstjóri á Vigra RE i gott ufsaskot alls um 10 tonn 

fyrir skömmu hérna má sjá Val Magnússon með tvo væna ufsa 

Myndina tók Guðni Örn Sturlusson og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

 

 

  Valur Magnússon © Guðni Örn 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3707
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1122833
Samtals gestir: 52257
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 07:37:54
www.mbl.is