Nú i vikunni kom Kristrún RE 177 til hafnar á Akureyri og var erindið að millilanda Grálúðu
en skipið hefur verið að veiða hana i net þar norðurkantinum á miklu dýpi
og hefur veiðin verið með besta móti að sögn Helga Skipstjóra
þessi lúða hefur veriðað mestu leiti i millistærð og eins og flestir vita flokkuð i
þrjár stærðir small,medium, og large, sama á við með hausana en sporðarnir fara oflokkaðir
en gott verð er á grálúðuafurðum og veiðin fin ráðgert að næsta löndun verði i birjun mars
Helgi tók svo smá hring fyrir mig þegar sleppt var og hérna kemur afraksturinn
|
Helgi A Torfasson Skipst Kristrúnu RE177 mynd þorgeir Baldursson 2018
|
2774 Kristrún RE177 Mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Steini var glaður að komast aftur á sjó mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Skuturinn mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Sett á ferð út Eyjafjörð Mynd þorgeir Baldursson 2018
|
2903 Margret EA710 og 2774 Kristrún RE 177 mynd þorgeir Baldursson 2018
|
Kristrún RE177 og 2903 Margret EA 710 mynd þorgeir Baldursson 2018 |
|
|
|
|
|
|