21.02.2018 21:50

Kristrún RE177 Landar Grálúðu á Akureyri

Nú i vikunni kom Kristrún RE 177 til hafnar á Akureyri og var erindið að millilanda Grálúðu 

en skipið hefur verið að veiða hana i  net þar norðurkantinum á miklu dýpi 

 og hefur veiðin verið með besta móti að sögn Helga Skipstjóra

þessi lúða hefur veriðað mestu leiti  i millistærð og eins og flestir vita flokkuð i 

þrjár stærðir small,medium, og large, sama á við með hausana en sporðarnir fara oflokkaðir 

en gott verð er á grálúðuafurðum og veiðin fin ráðgert að næsta löndun verði i birjun mars 

 

Helgi tók svo smá hring fyrir mig þegar sleppt var og hérna kemur afraksturinn 

       Helgi  A Torfasson Skipst Kristrúnu RE177 mynd þorgeir Baldursson 2018

                    2774 Kristrún RE177 Mynd þorgeir Baldursson 2018

         Steini var glaður að komast aftur á sjó mynd þorgeir Baldursson 2018

                         Skuturinn mynd þorgeir Baldursson 2018

                  Sett á ferð út Eyjafjörð Mynd þorgeir Baldursson 2018

 2903 Margret EA710 og 2774 Kristrún RE 177 mynd þorgeir Baldursson 2018

   Kristrún RE177 og 2903 Margret EA 710 mynd þorgeir Baldursson 2018

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is